Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innstæðutryggingakerfi
ENSKA
deposit-guarantee scheme
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Evrópsku innstæðutryggingakerfin

1. Stofnunin skal stuðla að því að efla evrópska innstæðutryggingakerfið með því að starfa eftir valdsviðinu sem henni er falið með þessari reglugerð til að tryggja að tilskipun 94/19/EB sé rétt beitt með það í huga að tryggja að landsbundin innstæðutryggingakerfi séu fjármögnuð á fullnægjandi hátt af framlögum fjármálastofnana, þ.m.t. frá þeim fjármálastofnunum sem eru starfandi og taka við innlánum í Sambandinu en hafa höfuðstöðvar utan þess, eins og kveðið er á um í tilskipun 94/19/EB og veita innstæðueigendum um all Sambandið víðtæka vernd í samræmdum ramma sem lætur ósnerta verndun stöðugleika sameiginlegra ábyrgðarkerfa, að því tilskildu að þeir fari að löggjöf Sambandsins.


[en] European system of deposit guarantee schemes

1. The Authority shall contribute to strengthening the European system of national deposit guarantee schemes by acting under the powers conferred to it in this Regulation to ensure the correct application of Directive 94/19/EC with the aim of ensuring that national deposit guarantee schemes are adequately funded by contributions from financial institutions including from those financial institutions established and taking deposits within the Union but headquartered outside the Union as provided for in Directive 94/19/EC and provide a high level of protection to all depositors in a harmonised framework throughout the Union, which leaves the stabilising safeguard role of mutual guarantee schemes intact, provided they comply with Union legislation.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og niðurfellingu ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2009/78/EB

[en] Regulation (EU) No 1093/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/78/EC

Skjal nr.
32010R1093
Athugasemd
Áður hét þetta innlánatrygging og innlánatryggingakerfi en í seinni tíð er talað um ,innstæðutryggingar´ og ,innstæðutryggingakerfi´, t.d. í lögum nr. 98/1999 og í reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 120/2000, um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta.

Í tilskipun 31994L0019 og víðar er talað um innlánatryggingakerfi; þegar vitnað er orðrétt í titil þeirrar gerðar eða annan texta þar sem þannig er komist að orði er rétt að nota eldra heitið. Þetta á við um beinar tilvitnanir.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
deposit guarantee scheme
DGS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira